Blogg........ bah!
5.6.2009 | 17:57
Ekki hélt ég að ég myndi fara að blogga... en ég stóðst bara ekki freistinguna að blogga örlítið um fjölskylduna og áhugamálin.... sem eru fyrst og fremst handavinna í dag (fyrir utan fjölskylduna auðvitað!), en annars er ég líka forfallin tölvuleikjarnördi...... :-P
Athugasemdir
velkomin í bloggheima
Kristinn Árnason, 5.6.2009 kl. 20:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.